STÖRF LAUS TIL UMSÓKNAR HJÁ ATNORTH
VERKEFNASTJÓRI - INNLEIÐING VIÐSKIPTAVINA
atNorth er að stækka starfsemi sína á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að kraftmiklum reynslubolta í starf verkefnastjóra við innleiðingu viðskiptavina.
Verkefnastjóri verður aðaltengiliður viðskiptavina meðan innleiðing fer fram, þ.e. þegar búnaður og aðstaða eru sett upp í upphafi þjónustunnar. Hann sér um að samræma, stýra afhendingu og þjónustu til viðskiptavina.
Um er að ræða framtíðarstarf í fullu starfi sem hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
FJÖLHÆFUR OG ÚRRÆÐAGÓÐUR IÐNAÐARMAÐUR
atNorth stækkar á Fitjum, Reykjanesbæ og óskar eftir að ráða hæfileikaríkan og verklega sinnaðan iðnaðarmann til liðs við ört stækkandi rekstrarteymi sitt á Fitjum.
Um er að ræða framtíðarstarf í fullu starfi sem hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth stækkar á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að lágspenntum rafvirkja í teymið sitt.
Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
SVALUR VÉLSTJÓRI, VÉLVIRKI, FLUGVIRKI
atNorth stækkar á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að svölum vélvirkjum, vélstjórum eða flugvirkjum sem kunna að kæla í teymið sitt.
Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
RÆSTITÆKNIR
atNorth er að stækka starfsemi sína á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að nákvæmri og ábyrgri manneskju til að bætast í teymið sem Ræstitæknirí ISO-vottuðu gagnaveri okkar.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að starfa í hátæknilegu og snyrtilegu umhverfi hjá leiðandi fyrirtæki á Norðurlöndum.
Um er að ræða framtíðarstarf í fullu starfi sem hentar öllum kynjum
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
VERKEFNASTJÓRI - INNLEIÐING VIÐSKIPTAVINA
atNorth er að stækka starfsemi sína á Akureyri og leitar að kraftmiklum reynslubolta í starf verkefnastjóra við innleiðingu viðskiptavina.
Verkefnastjóri verður aðaltengiliður viðskiptavina meðan innleiðing fer fram, þ.e. þegar búnaður og aðstaða eru sett upp í upphafi þjónustunnar. Hann sér um að samræma, stýra afhendingu og þjónustu til viðskiptavina.
Um er að ræða framtíðarstarf í fullu starfi sem hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
RÆSTITÆKNIR
atNorth er að stækka starfsemi sína á Akureyri og leitar að nákvæmri og ábyrgri manneskju til að bætast í teymið sem Ræstitæknirí ISO-vottuðu gagnaveri okkar.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að starfa í hátæknilegu og snyrtilegu umhverfi hjá leiðandi fyrirtæki á Norðurlöndum.
Um er að ræða framtíðarstarf í fullu starfi sem hentar öllum kynjum
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
FJÖLHÆFUR OG ÚRRÆÐAGÓÐUR IÐNAÐARMAÐUR
atNorth stækkar á Akureyri og óskar eftir að ráða hæfileikaríkan og verklega sinnaðan iðnaðarmann til liðs við ört stækkandi rekstrarteymi sitt á Akureyri.
Um er að ræða framtíðarstarf í fullu starfi sem hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth stækkar á Akureyri og leitar að lágspenntum rafvirkja í teymið sitt.
Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
TÆKNIMAÐUR MEÐ REYNSLU
atNorth stækkar á Akureyri og leitar að tæknimanni með reynslu til starfa í gagnaver sitt.
Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.
Umsóknarfrestu er til og með 23. júlí 2025
Úrvinnsla umsókna hafin
Skráning í gagnagrunn MÖGNUM
Hjá ráðningarstofum eru alls ekki öll störf auglýst. Til að auka möguleikana á að vita að draumastarfið er laust eru einstaklingar hvattir til að skrá sig í gagnagrunn Mögnum.
Mælt er með því að gefa sér tíma og næði til að fylla út skráningu og vinna viðeigandi fylgigögn - það eykur líkur á árangri.
Skráning í gagnagrunn kostar ekkert.
Fullum trúnaði er heitið og verklag og vinnuferlar eru í samræmi við persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.