STÖRF LAUS TIL UMSÓKNAR HJÁ ATNORTH
HÁSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth heldur áfram að stækka á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að háspenntum rafvirkja í teymið í teymið sitt.
Umsóknarfrestur til og með 6. október 2025.
LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth heldur áfram að stækka á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að lágspenntum rafvirkja í teymið sitt.
Umsóknarfrestur til og með 6. október 2025.
VÉLSTJÓRI / VÉLVIRKI / FLUGVIRKI
atNorth heldur áfram að stækka á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að svölum vélvirkjum, vélstjórum eða flugvirkjum sem kunna að kæla í teymið sitt.
Umsóknarfrestur til og með 6. október 2025.
RÆSTITÆKNIR
atNorth stækkar á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að nákvæmri og ábyrgri manneskju til að bætast í teymið sem Ræstitæknir í ISO-vottuðu gagnaveri okkar.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að starfa í hátæknilegu og snyrtilegu umhverfi hjá leiðandi fyrirtæki á Norðurlöndum.
Umsóknarfrestur til og með 6. október 2025.
ÖRYGGISFULLTRÚI / RAFVIRKI
atNorth er að stækka starfsemi sína á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að kraftmiklum reynslubolta í starf öryggisfulltrúa með reynslu og menntun í rafvirkjun.
Viðkomandi mun einnig sinna verkefnum tengdum rafvirkjun.
Umsóknarfrestur til og með 6. október. september 2025.
Skráning í gagnagrunn MÖGNUM
Hjá ráðningarstofum eru alls ekki öll störf auglýst. Til að auka möguleikana á að vita að draumastarfið er laust eru einstaklingar hvattir til að skrá sig í gagnagrunn Mögnum.
Mælt er með því að gefa sér tíma og næði til að fylla út skráningu og vinna viðeigandi fylgigögn - það eykur líkur á árangri.
Skráning í gagnagrunn kostar ekkert.
Fullum trúnaði er heitið og verklag og vinnuferlar eru í samræmi við persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.