Mögnum býður upp á fræðslu og vinnustofur af ýmsum toga.

Ef þú vilt efla, styrkja, skerpa á eða hrista upp í hópnum þínum þá ertu á réttum stað.

Efni og áherslur eru sérsniðnar að þörfum og aðstæðum hvers hóps eða vinnustaðar.

Nálgun og aðferðafræði miðast við að blandað er saman fyrirlestri annars vegar og umræðum og þátttöku starfsfólks hins vegar.

Virkni og samtal við þátttakendur er ein af forsendum þess að kveikja á nýrri sýn, virkja þekkingu og hvetja til góðra verka - og svo er það líka svo miklu skemmtilegra þegar gerum þetta saman.

Heyrumst, hittumst og skoðum hvað það er sem þú og hópurinn þinn þurfið

 
 
  • VINNUSTOFUR

  • FYRIRLESTRAR

  • PEPP OG UPPBROT

  • NÁMSKEIÐ

  • STARFSDAGAR

  • HÓPEFLI

  • FUNDARSTJÓRN

 
 
  • SAMSKIPTI

  • STJÓRNUN

  • MARKMIÐ OG LEIÐIR

  • VINNUSTAÐAMENNING

  • HAMINGJA Í VINNUNNI

  • VERKEFNASTJÓRNUN

  • BREYTINGAR

  • VIÐHORF OG HUGARFAR

  • STEFNUMÓTUN


Eftirfarandi eru lýsingar á nokkrum af vinsælustu námskeiðum/vinnustofum hjá Mögnum.

Mögnum samskiptin

Markmið: Að efla samskipti og skapa vettvang til umræðna um samskipti

Hvetjandi samskipti, hrós, stuðningur og endurgjöf

Að takast á við ágreining

Mörk í samskiptum

Samstarf og virkni teyma og hópa



Mögnum meðvitundina

Markmið: Að efla vitund um streitu og álag og skoða bjargráð og leiðir til að hafa stjórn á eigin lífi.

Að þekkja einkenni

Að vera læs á sjálfan sig og eigin viðbrögð

Að skoða hvetjandi og letjandi vana í eigin lífi sem tengjast álag og streitu

Verkfæri og leiðir til sjálfsþekkingar og sjálfsstjórnar



Mögnum möguleikana

Markmið: Að vera við stjórn í eigin lífi.

Styrkleikar – gildi – markmiðasetning

Sjálfsþekking

Viðhorf – jákvæðni - vellíðan

Forgangsröðun



Mögnum hópinn / samstarfið

Markmið: Að efla virkni hóps eða teymis

Traust og opin tjáskipti

Mörk

Hlutverk og skipulag

Samskipti og hugarfar



Mögnum mínúturnar

Markmið: Að efla tímastjórnun og skipulag og sjálfsþekkingu í því samhengi

Orka, venjur og tækifæri til framfara

Tímaþjófar og truflanir

Forgangsröðun og viðhorf til verkefna

Markmið og væntingar

Aukin stjórn og minni streita