MÖGNUM MÖGULEIKANA
- NETNÁMSKEIÐ
30. SEPT KL 9:30 - 11:30
Því brýnt er að sérhver þau sannindi þekki Vort líf er of dýrt til að lifa því ekki.
Þetta orti Erlingur Sigurðarson frá Grænavatni og lýsir ágætlega því sem þetta námskeið stendur fyrir - hvernig viljum við lifa lífinu og hvernig nýtum við okkur val og völd í eigin lífi.
Yfir 300 manns hafa sótt þetta námskeið hjá Mögnum og er það án efa eitt vinsælasta námskeiðið okkar.
FYRIR HVERJA ER ÞETTA NÁMSKEIÐ?
Fólk sem vill hvatningu og pepp
Fólk sem vill fá verkfæri til að magna möguleika sína
Fólk sem vill gefa sjálfu sér tíma, ný sjónarhorn og tækifæri til að eflast sem það sjálft
Kennari á námskeiðinu er Sigríður Ólafsdóttir PCC markþjálfi og mannauðsráðgjafi (um Siggu).
Námskeiðið er byggt á hugmyndafræði markþjálfunar og ákvæðrar sálfræði og er sambland af fyrirlestri og einstaklingsvinnu.
EFNI OG ÁHERSLUR - Markmiðasetning - Markþjálfun - Styrkleikar - Hugarfar, viðhorf - Samskipti
UMSAGNIR ÞÁTTTAKENDA - Frábært námskeið sem fær mann til að endurhugsa stöðu sína - Hugurinn fór á fullt, ég tek með mér að bæta mig og samskipti mín við aðra - Flott verkefni, sett fram í myndum og máli - Gott námskeið, skýr framsetning og skemmtileg framkoma - Frábært námskeið sem fær mann til að endurhugsa stöðu sína. Fékk frábær “verkfæri” - Sigga er frábær fyrirlesari, einlæg og nær til fjöldans - Takk – þetta var öflugur og góður fyrirlestur - Sigga er mjög hvetjandi, hlý og skemmtileg
FYRIRKOMULAG Námskeiðið er 2 klukkustundir, haldið á netinu og öllum opið.
Verð: 9.900 krónur
Athugið að hægt er að sækja styrki hjá stéttarfélögum.